Njósnaflugvél er flugvél sem notuð er af flugher til loftkönnunar í hernaðarskyni. Elstu dæmin um notkun loftfara til að afla hernaðarupplýsinga eru loftbelgir sem voru notaðir í Napóleonsstyrjöldunum.

Bandarísk njósnaflugvél

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.