…nú er svo komið að systurdóttir mín elskuleg er að fara að verða móðir í fyrsta sinn núna í júní. Að því tilefni var ákveðið að halda fyrir hana babyshower, og til þess að ná að koma henni sem mest…
…það er orðin hefð fyrir því að ég setji upp nokkur páskaborð hérna á síðunni og við erum ekkert að breyta út frá þeirri hefð. Í þetta sinn er ég með vörur frá JYSK og eins og alltaf þá er…
…það voru teknar milljón myndir í þessari ferð okkar í Magnolia, eða sko ferðum- því auðvitað fór ég töluvert oftar en einu sinni á þessum þremur dögum. En ég sá það að ég varð að brjóta póstana niður í nokkra…
Hér kemur innlit af áströlsku síðunni Homes to Love þar sem par hefur búið sér til “franska” sveitaparadís í útjaðri Viktoríu. Húsið er nýlegt, en er allt gert til þess að láta það fá yfirbragð af “gömlu” húsi í Frakklandi……
…núna í lok mars þá átti hann pabbi minn heldur betur stórafmæli og varð 90 ára. Það er ekkert lítill áfangi og þar sem mamma og pabbi eru bæði búsett núna á Hrafnistu, þá tókum við bara sal á leigu…
Í vikunni opnaði Húsgagnahöllin alveg hreint stórglæsilegt Kare verslunarrými innan Hallarinnar ❤ svona búð í búð. Skemmtilegir heimar mætast hjá Kare design. Falleg mjúk hönnun í neutral litum og svo litagleði og glamúr með með öðruvísi vörum sem gefa heimilinu…
……í vikunni fór ég í JYSK á Smáratorgi til þess að stilla upp smá fyrir sumarið, svona upphitun. Það er nú alltaf gaman þegar að sumarhúsgögnin koma í hús því þá er eitthvað svo stutt í sumar, sem verður vonandi…
…ég hef deilt svo mörgum fallegum innlitum með ykkur. Hér kemur eitt slíkt, nema hvað að þetta er ekki “alvöru”. Þetta innlit er búið til með gervigreindinni, sem er orðin í raun svo ótrúlega raunveruleg að það er smá “skerí”.…
Núna um helgina er JYSK með “Big blue bag”-daga. En þetta snýst um það að fá stóra bláa, fjölnota innkaupapokann, skella honum ofan í innkaupakerru og fylla hann af því sem þig langar mest í. Allt sem þú kemur fyrir í…