Papers by Johannes Karlsson
Skoðaðir verða helstu þróunarþaettir skattkerfisins (skilgreining tekjuhugtaks, skatthlutfalls og... more Skoðaðir verða helstu þróunarþaettir skattkerfisins (skilgreining tekjuhugtaks, skatthlutfalls og uppbygging) og stjórnun þess með hliðsjón af hagsmunahópum á Íslandi, allt frá því efnahagslegt sjálfstaeði fékkst árið 1874 og til dagsins í dag, ennfremur verða skoðaðir helstu einkenni skattastefnunnar og þáttur hennar í þróun efnahagslífins. Í því samhengi verður litið til þess, hvernig skattatengd spilling hefur áhrif á skattsvik, skattasniðgöngu og tekjudreifingu. Skattsvik eru ólögleg, og eðli málsins samkvaemt er torvelt að maela umfang þeirra. Hugtakið svart hagkerfi vísar til allrar starfsemi, sem greitt er fyrir. Þrjár mismunandi aðferðir eru notaðar til þess að maela verga landsframleiðslu (VLF): framleiðsluaðferðin, ráðstöfunaraðferðin og tekjuskiptingaraðferðin. Útkoman aetti að vera sú sama, hver sem aðferðin er. Ekki er haegt að greina milli skattsvika, skattasniðgöngu, spillingar og annarrar ótilkynntrar starfsemi. Spilling er stjórnunarvandamál sem öll ríki þurfa að takast á við, hvert sem þróunarstigið er. Raetur hennar liggja djúpt í stjórnsýslu-og stjórnmálastofnunum. Veik stjórnsýsla og djúpstaeð spilling fara saman, og á því þrífast útdráttarstofnanir. Bent er á að á Íslandi hefur ekki tekist að stýra samfélaginu innan ramma jafnraeðis að því er varðar félagsmál, dómsmál, stjórnmál og efnhagsmál, og er skýringar að leita í skattkerfinu. Engin tengsl eru milli skattstefnu eða skatthlufalls annars vegar og hagvaxtar hins vegar, þar sem hið fyrra er fremur viðbragð við efnahagsstöðunni fremur en áaetlun ríkisstjórnar. Á fimmta áratugnum eru skattsvik áaetluð milli 35 og 45 af hundraði, en í aðdraganda hrunsins 2008 eru skattsvikin áaetluð milli 15 og 25 af hundraði skatttekna. Skattkerfið byggist á háum en stiglaekkandi sköttum, þ.e. skattgreiðslur fara hlutfallslega laekkandi með haerri tekum. Aðrar orsakir misréttis eru lítil tekjujöfnun og lág tilfaerslugjöld milli tekjuhópa á Íslandi, miðað við það sem tíðkast annars staðar.
Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá... more Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu dr. Benjamíns H. J. Eiríksonar var ráðist í endurútgáfu doktorsritgerðar hans. Benjamín tilheyrir fjórðu kynslóð austuríska skólans, en upphafsmaður hans er Carl Menger. Þetta er mikið verk, 372 blaðsíður sem skiptist í 28 kafla. Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, setur verkið síðan í hagsögulegt samhengi með inngangi sínum. Meginviðfangsefni doktorsritgerðar Benjamíns eru peningar, vextir og hagsveiflur og er mikill fengur að útgáfunni núna fyrir alla áhugamenn um peningahagfræði.
Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Bókin fjallar ekki um bankahrunið eða ... more Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Bókin fjallar ekki um bankahrunið eða þátt nýfrjálshyggjunnar í því, heldur ... sýna höfundar fram á að nýfrjálshyggjan er algild hugmyndafræði, rétt eins og sovét-kommúnismi. Samfélag nýfrjálshyggjunnar er samfélag án félagslegra gilda. Í nafni frelsisins færir stefnan flestar ákvarðanir frá lýðkjörnum fulltrúum til einstaklingsins sjálfs. Fyrir vikið verða engin sameiginleg gildi í þjóðfélaginu, ekkert samfélag, heldur eingöngu samansafn einstaklinga sem hver ákveður fyrir sig hvernig hann vill lifa.
Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram: "Í tilefni þess að 100 ár eru liðin fr... more Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram: "Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá faeðingu dr. Benjamíns H. J. Eiríksonar var ráðist í endurútgáfu doktorsritgerðar hans. Benjamín tilheyrir fjórðu kynslóð austuríska skólans, en upphafsmaður hans er Carl Menger. Þetta er mikið verk, 372 blaðsíður sem skiptist í 28 kafla. Gylfi Zoëga, prófessor í hagfraeði, setur verkið síðan í hagsögulegt samhengi með inngangi sínum. Meginviðfangsefni doktorsritgerðar Benjamíns eru peningar, vextir og hagsveiflur og er mikill fengur að útgáfunni núna fyrir alla áhugamenn um peningahagfraeði."
Nordic Tax Journal, 2019
Old age, illness, and/or physical and/or mental disabilities may limit the ability of an individu... more Old age, illness, and/or physical and/or mental disabilities may limit the ability of an individual to generate enough income to cover basic costs of living. Most developed nations provide financial assistance to persons with limited abilities. In 1974, an Icelandic government passed an act of law providing a tax credit, payable to taxpayers under certain conditions. The tax allowance was applied first to settle the taxes and public levies owed by the taxpayer, with any amount remaining paid out to the individual. This system can be seen as a first, limited attempt at establishing a partial universal basic income of sorts. This social interaction between stakeholders on how to share the tax revenue between the taxpayers led to a government crisis. The shareholders in this partial universal basic income system, the state and municipalities, the old age community, the trade unions, and the employers all have different financial and political interests and were affected by this reform....
Nordic Tax Journal, 2015
This paper focuses on tax evasion and tax avoidance in Iceland, and on how special interest group... more This paper focuses on tax evasion and tax avoidance in Iceland, and on how special interest groups have shaped the taxation system to serve their own ends. The period covered is from 1930, when the present Icelandic system of power was established, to the present. Tax evasion is sometimes an intended, and other times an unintended response to taxation.Willful tax evasion is more likely to occur if consensus regarding fairness and equality of the tax-code is lacking. Tax evasion is an integral part of the “underground economy”, or more formally, the Non-Observed Economy (NOE).Measuring the size and scope of the NOE in general, and tax evasion in particular, is a difficult task.We compare results from three methods for estimating the size of the Gross Domestic Product (GDP): the production approach, the expenditure approach, and the income approach. The results of applying these three methods should, in principle, be identical, but they are not. We use the difference, guided by histor...
The Icelandic Tax Policies and Pension Systems Compared to Those of Other Nordic Countries, 2022
This paper uses factor shares in order to compare the interaction of the tax policies and the pen... more This paper uses factor shares in order to compare the interaction of the tax policies and the pension system in Iceland to those of the other Nordic countries. The Icelandic pension fund system is not a formal part of the Icelandic fiscal system, unlike in the other Nordic countries; yet it is the most important factor of Icelandic macroeconomic management. The pension funds are the principal owners of all publicly traded enterprises in Iceland and the main purchasers of government bonds. The mandatory contributions to pension funds increase the burden on those with the lowest income, encouraging undeclared work and causing employees to jeopardize their present for an uncertain future. Furthermore, the pension system reduces the ability of the government to increase taxes.
Drafts by Johannes Karlsson
This paper uses factor shares in order to compare the interaction of the tax policies and the pen... more This paper uses factor shares in order to compare the interaction of the tax policies and the pension system in Iceland to those of the other Nordic countries. The Icelandic pension fund system is not a formal part of the Icelandic fiscal system, unlike in the other Nordic countries; yet it is the most important factor of Icelandic macroeconomic management. The pension funds are the principal owners of all publicly traded enterprises in Iceland and the main purchasers of government bonds. The mandatory contributions to pension funds increase the burden on those with the lowest income, encouraging undeclared work and causing employees to jeopardize their present for an uncertain future. Furthermore, the pension system reduces the ability of the government to increase taxes.
Uploads
Papers by Johannes Karlsson
Drafts by Johannes Karlsson