„Montréal“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
m Vélmenni: en:Montreal er gæðagrein; útlitsbreytingar |
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8 |
||
(11 millibreytinga eftir 7 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Montreal 3 db.jpg|thumb|right|Séð yfir Montréal]] |
[[Mynd:Montreal 3 db.jpg|thumb|right|Séð yfir Montréal]] |
||
'''Montréal''' er stærsta [[borg]] [[Québec]]-fylkis í [[Kanada]], en önnur stærsta borg [[Kanada]] á eftir [[ |
'''Montréal''' er stærsta [[borg]] [[Québec]]-fylkis í [[Kanada]], en önnur stærsta borg [[Kanada]] á eftir [[Torontó]]. Montréal er einnig önnur stærsta frönskumælandi borg vesturheims á eftir [[París]]. Um 65% íbúa borgarinnar tala frönsku heima hjá sér en um 14% ensku<ref>[http://www12.statcan.ca/census-recensement/2011/dp-pd/prof/details/page.cfm?Lang=E&Geo1=CMA&Code1=462&Geo2=PR&Code2=24&Data=Count&SearchText=Montreal&SearchType=Begins&SearchPR=01&B1=All&GeoLevel=PR&GeoCode=462&TABID=1 "Montréal, Quebec (Code 462) and Quebec (Code 24) (table). Census Profile."] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150528064614/http://www12.statcan.ca/census-recensement/2011/dp-pd/prof/details/page.cfm?Lang=E&Geo1=CMA&Code1=462&Geo2=PR&Code2=24&Data=Count&SearchText=Montreal&SearchType=Begins&SearchPR=01&B1=All&GeoLevel=PR&GeoCode=462&TABID=1 |date=2015-05-28 }} Náð í 25. ágúst 2015</ref>. Upprunaleg nöfn hafa verið ýmis, en meðal annars má nefna Hochelaga og Ville-Marie (Borg Maríu). Ekki fyrr en undir lok [[átjánda öld|átjándu aldar]] breyttist nafnið í Montréal. Fellið heitir Mont-Royal. Nafn borgarinnar er dregið af orðunum ''mont'' (fell), og ''royal'', sem þýðir [[konungur|konungs]], eða konunglegt, en hefur verið bjagað í Montréal af enskumælendunum sem fyrirfinnast yfirleitt í þeim hverfum sem eru vestan megin við fellið. |
||
==Tilvísanir== |
|||
<references/> |
|||
{{commons|Montréal}} |
{{commons|Montréal}} |
||
{{Stubbur|landafræði}} |
{{Stubbur|landafræði}} |
||
⚫ | |||
{{Tengill ÚG|af}} |
|||
{{Tengill ÚG|de}} |
|||
{{Tengill ÚG|es}} |
|||
{{Tengill ÚG|fr}} |
|||
{{Tengill ÚG|nl}} |
|||
{{Tengill ÚG|pt}} |
|||
⚫ | |||
{{Tengill GG|en}} |
Nýjasta útgáfa síðan 24. ágúst 2021 kl. 00:40
Montréal er stærsta borg Québec-fylkis í Kanada, en önnur stærsta borg Kanada á eftir Torontó. Montréal er einnig önnur stærsta frönskumælandi borg vesturheims á eftir París. Um 65% íbúa borgarinnar tala frönsku heima hjá sér en um 14% ensku[1]. Upprunaleg nöfn hafa verið ýmis, en meðal annars má nefna Hochelaga og Ville-Marie (Borg Maríu). Ekki fyrr en undir lok átjándu aldar breyttist nafnið í Montréal. Fellið heitir Mont-Royal. Nafn borgarinnar er dregið af orðunum mont (fell), og royal, sem þýðir konungs, eða konunglegt, en hefur verið bjagað í Montréal af enskumælendunum sem fyrirfinnast yfirleitt í þeim hverfum sem eru vestan megin við fellið.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ "Montréal, Quebec (Code 462) and Quebec (Code 24) (table). Census Profile." Geymt 28 maí 2015 í Wayback Machine Náð í 25. ágúst 2015
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Montréal.