Fara í innihald

Chanakya

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Chānakya (sanskrít: चाणक्य; tamílska: சாணக்கியன், um 350 – 283 f.Kr.) var ráðgjafi fyrsta keisara Maurya-veldisins, Chandragupta (um 340 – 293 f.Kr.) og helsti stuðningsmaður hans. Talið er að Chanakya sé höfundur fornindverska stjórnspekiritsins Arthaśāstra (þótt í ritinu sé höfundur nefndur Kautilya og Vishnugupta). Chanakya er talinn frumkvöðull í hagfræði og stjórnmálafræði og er gjarnan borinn saman við Machiavelli, enda þótt Chanakya sé 1800 árum eldri.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.