Lögmaður
Útlit
- Lögmaður er einnig nafn á íslensku stjórnsýsluembætti.
Lögmaður er lögfræðingur með málflutningsréttindi, það er að segja með réttindi til að flytja mál í dómsal. Almennt séð eru þeir taldir vera þeir einu sem mega flytja mál fyrir dómstólum með fáeinum undantekningum.[1][2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sigurður Guðmundsson (10. nóvember 2004). „Hver er munurinn á lögfræðingi og lögmanni?“. Vísindavefurinn. Háskóli Íslands. Sótt 8. apríl 2024.
- ↑ „Hvernig verður þú lögmaður?“. lmfi.is. Lögmannafélag Íslands. Sótt 8. apríl 2024.