Risadiskur
Risadiskur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tvær skeljar af Pecten maximus frá Wales
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Pecten maximus (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
|
Risadiskur (fræðiheiti: Pecten maximus) er skeldýr af diskaætt. Hann lifir á sand og mölbotni en getur einnig fundist í leðju. Hún finnst frá grunnsævi niður á um 250 m dýpi. Ungviðið hreyfir sig lítið en þegar skeli verður fullorðin þá synda skeljarnar um. Lífverur sem búa í sand, möl og leðju dekka lokin þannig að aðeins jaðar parturinn af skelinnni (aðeins armurinn og augun) myndu sjást; sem er sá partur sem er mest athafnarsamur að degi til. Þegar skelinni líður eins og einhver sé að fylgjast með henni, eins og þegar dýr hreyfir sig hratt í hringum hana þá fer hún inní skelina og verður næstum ósýnileg. Risadiskur liggur venjulega innfeldur í litlum holum í sjávarbotni. Innfeldninni er náð með röðum af kraftmiklum tilfærslum (lokun á ventli) þar sem vatninu er fleygt frá möttulholi og lyftir skelinni að því sjónarhorni þar sem hún snýr að sjávarbotni, svo seinni vatnsbunan blæs dæld í botnfallið. Risadiskur hefur tilhneigingu til að vera nægur bara inní eða bara í burtu frá svæðum með sterkum straumum. Risadiskur sem býr á svæðum á verndarsvæðum vex hraðar en þeir sem eru á meira opinberum svæðum [1][2].
Útlit/stærð
[breyta | breyta frumkóða]Risadiskurinn er tvíkynja. Risadiskurinn þroskast upp í 15 cm og verður að minnsta kosti 6 cm þegar hann verður kynþroska. Ventill á báðum skeljum hefur þannig lögun að það lýtur út eins og eyra á hvorri hlið ventilsins. Hægri ventilinn er mjög kúptur og er oft hvítur, gulleitur eða ljósbrúnn að lit, oft með streng eða bletti með dekkri litarefni. Vinstir ventillinn er flatur og ljósbleikur til rauðbrúnn að lit. Kamplaga vöxtur sem vex allt að 15 cm að lengd og báðir ventlarnir hafa 15-17 cm geislarif. Stærð er mest 17cm að þvermáli, en algengt er að hún verði 10-15 cm [3]
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Risadiskurinn finnst mest í kringum strendur Bretlands og Írlands. Risadiskurinn kemur sér fyrir meðfram Evrópsku Atlantshafi frá norður Noregi, suður til Pýreneasskaga og hefur einnig verið tilkynnt í Vestur-Afríki, Asoreyjum, Kanaríeyjum og Madeira. Finnst ofast í grunnum þrýstingum í sjávarbotni. Kýs frekar svæði með hreinum, fastmótaðum sandi, fínt eða sendin möl og finnst stundum í gruggugum sandi. Dreifingin í þessari tegund er óbreytanleg og gloppótt [4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fisheries and Aquaculture Department. (e.d.) Pecten maximus. Sótt af http://www.fao.org/fishery/species/3516/en
- The Marine life Information Network. (e.d.). Great Scallop (Pecten maximus). Sótt af http://www.marlin.ac.uk/species/detail/1398