Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Berlín
Útlit
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Berlín | |
---|---|
Internationale Filmfestspiele Berlin (þýska) | |
Veitt fyrir | Framúrskarandi árangur í kvikmyndagerð |
Staðsetning | Berlín |
Land | Þýskaland |
Fyrst veitt | 1951 |
Vefsíða | www |
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Berlín (þýska: Internationale Filfestspiele Berlin), kallast oft Berlinale eða Berlínarhátíðin[1] í daglegu tali, er kvikmyndahátíð sem haldin er árlega í Berlín í Þýskalandi. Hátíðin var stofnuð árið 1951 og hefur verið haldin ár hvert í febrúar síðan 1978. Aðalverðlaun hátíðarinnar eru Gullbjörn og þar á eftir kemur Silfurbjörn.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ https://skemman.is/bitstream/1946/34362/1/Frostbitinhatid.pdf
- ↑ „Alþjóðlegar kvikmyndahátíðir“. Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sótt 20. október 2024.