Fara í innihald

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 3. desember 2022 kl. 08:20 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. desember 2022 kl. 08:20 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) (Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.2)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Hringekja í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er skemmtigarður og dýragarður í Laugardal í Reykjavík. Hann er staðsettur við hliðina á Grasagarði Reykjavíkur.

Húsdýragarðurinn var opnaður þann 19. maí 1990. Fjölskyldugarðurinn var svo tekinn í notkun 4. júní 1993 og þá tók hið sameinaði garður Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn tók til starfa.