Lækningaigla
Útlit
Medicinal leech | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Hirudo medicinalis Linnaeus, 1758 |
Lækningaigla (fræðiheiti: Hirudo medicinalis) eru tegund igla sem notaðar voru til að taka blóð úr sjúklingum. Iglurnar sprautuðu efni í blóðið sem olli því að það storknaði síður.