Fara í innihald

Niðavellir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Niðavellir er stundum talinn einn níu heima norrænnar goðafræði. Hann var heimili Sindra og mun hafa staðið nálægt Niflheimi.[1]

Stóð fyr norðan, 
á Niðavöllom 
salr úr gulli 
Sindra ættar 

Nafnið mun þýða dimmir vellir, eða illir vellir.[2]

Tilvísanir

  1. „Völuspá, erindi 37“. www.snerpa.is. Sótt 9. desember 2023.
  2. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.