Fara í innihald

Stjórnspeki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 01:22 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 01:22 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 45 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q179805)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Stjórnspeki eða stjórnmálaheimspeki er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um ríki, yfirvald, stjórnmál, lög, eignarrétt, réttlæti og fleiri skyld hugtök. Þeir sem fást við stjórnspeki kallast stjórnspekingar eða stjórnmálaheimspekingar.

Áhrifamiklir stjórnspekingar

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Political philosophy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. nóvember 2005.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.