„Winnipeg“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Bjarga 2 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8 |
||
(47 millibreytinga eftir 25 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Parliamentwinnipeg_manitoba.jpg|thumb|right|250px|Þinghúsið í Winnipeg]] |
[[Mynd:Parliamentwinnipeg_manitoba.jpg|thumb|right|250px|Þinghúsið í Winnipeg]] |
||
'''Winnipeg''' er |
'''Winnipeg''' er stærsta borg og höfuðborg [[Manitoba]] í [[Kanada]]. Winnipeg er sjöunda stærsta borg Kanada og þar búa yfir 60% íbúa Manitobafylkis eða um 700.000 íbúar ([[2015]]).<ref>[http://winnipeg.ca/cao/pdfs/population.pdf], skoðað þann 3. júlí 2016</ref> Winnipeg er nálægt landfræðilegri miðju [[Norður-Ameríka|Norður Ameríku]]. |
||
Nafnið „Winnipeg“ kemur úr [[Cree]] tungumálinu og merkir |
Nafnið „Winnipeg“ kemur úr [[Cree]] tungumálinu og merkir „gruggugt vatn“ og vísar það til vatnsins í ám og vötnum á svæðinu. |
||
Winnipeg svæðið var viðskiptamiðstöð [[frumbyggjar|frumbyggja]] fyrir komu Evrópubúa til svæðisins um aldamótin 1800. Á seinni hluta 19. aldar og byjun 20. aldar var Winnipeg ein af ört stækkandi borgum Norður |
Winnipeg svæðið var viðskiptamiðstöð [[frumbyggjar|frumbyggja]] fyrir komu Evrópubúa til svæðisins um aldamótin 1800. Á seinni hluta 19. aldar og byjun 20. aldar var Winnipeg ein af ört stækkandi borgum Norður-Ameríku og varð hún fljótt miðstöð flutninga og framleiðslu. |
||
⚫ | Íbúar Winnipeg eru margir hverjir af [[Evrópa| |
||
== Landfræði == |
== Landfræði == |
||
Winnipeg liggur í botni [[Red River |
Winnipeg liggur í botni [[Rauðárdalur|Rauðárdalsins]] (''Red River Valley''). Fyrir norðan Winnipeg er [[Winnipegvatn]] (11. stærsta [[stöðuvatn]]ið í heimi).<ref>{{cite web|url=http://www.ilec.or.jp/database/nam/nam-08.html|archiveurl=https://web.archive.org/web/20070210173421/http://www.ilec.or.jp/database/nam/nam-08.html|archivedate=10. feb. 2007 |title= Lake Winnipeg |publisher= World Lake Database|accessdate=4. mars 2014}}</ref> Svæðið er nánast alveg flatt og það eru engar brekkur eða hæðir í borginni eða í nágrenni við hana. Hæð Winnipeg yfir sjávarmáli er 240m. Flatarmál borgarinnar er samtals {{convert|464.08|km2|sqmi|abbr=on}}. |
||
[[Álmur (ættkvísl)|Álmur]] vex víða í borginni og setur svip sinn á eldri hluta bæjarins.<ref>{{cite web|url=http://winnipeg.ca/publicworks/Forestry/PAMPHLETS/wpgtreefctspamph%20%282%29.pdf|archiveurl=https://web.archive.org/web/20140305040113/http://winnipeg.ca/publicworks/Forestry/PAMPHLETS/wpgtreefctspamph%20%282%29.pdf|archivedate=5. mars 2014|title=Winnipeg Tree Facts|publisher=City of Winnipeg|accessdate=4. mars 2014}}</ref> |
|||
== Veðurfar == |
== Veðurfar == |
||
Winnipeg hefur rakt loftslag með miklum hitasveiflum eftir árstíðum. Hitinn er yfirleitt fyrir neðan frostmark frá miðjum nóvember fram í miðjan mars. Mesti kuldi sem mælst hefur var -47.8 |
Winnipeg hefur rakt loftslag með miklum hitasveiflum eftir árstíðum. Hitinn er yfirleitt fyrir neðan frostmark frá miðjum nóvember fram í miðjan mars. Mesti kuldi sem mælst hefur var -47.8 °C þann 24.desember 1879. Sumur í Winnipeg geta svo verið ansi heit, en mesti hiti sem mældur hefur verið var 42.2 °C þann 11.júlí, 1936. Þrátt fyrir þessar miklu sveiflur í hita þá státar Winnipeg þó af titlinum Önnur sólríkasta borg Kanada.<ref>[http://www.currentresults.com/Weather-Extremes/Canada/sunniest-cities.php], skoðað 5. júlí 2016</ref> |
||
==Samfélag== |
|||
⚫ | Íbúar Winnipeg eru margir hverjir af [[Evrópa|evrópskum]] uppruna. Einnig er hlutfall frumbyggja í borginni hærra en í öðrum borgum Kanada (um 11%) og er fjöldi tungumála talaður á svæðinu. Auk [[enska|ensku]] og frumbyggjatungumála eins og Cree er m.a. þar töluð [[franska]], [[þýska]], og [[tagalog]] en í Winnipeg er næst stærsta samfélag [[Filippseyjar|Filipseyinga]] í Kanada á eftir [[Toronto]]. |
||
== Samgöngur == |
== Samgöngur == |
||
Borgin státar af góðum lestarsamgöngum, almenningsvögnum og góðum þjóðvegum. Í |
Borgin státar af góðum lestarsamgöngum, almenningsvögnum og góðum þjóðvegum. Í Winnipeg er líka alþjóðaflugvöllurinn [[James Armstrong Richardson International Airport]]. |
||
[[Mynd:Winnipeg_skyline.jpg|thumb|Winnipeg]] |
|||
== Íslendingar í Winnipeg == |
== Íslendingar í Winnipeg == |
||
Nokkur fjöldi Íslendinga er búsettur í Winnipeg og bæjum í kring í Manitobafylki. Íslenskur heiðurskonsúll hefur starfað í Winnipeg frá 1942, en árið 1999 var opnuð aðalræðisskrifstofa með útsendum diplómat. Ræðismaður Íslands í Winnipeg er nú |
Nokkur fjöldi Íslendinga er búsettur í Winnipeg og bæjum í kring í Manitobafylki, m.a. [[Gimli]]. Íslenskur heiðurskonsúll hefur starfað í Winnipeg frá 1942, en árið 1999 var opnuð aðalræðisskrifstofa með útsendum diplómat. Ræðismaður Íslands í Winnipeg er nú Þórður Bjarni Guðjónsson.<ref>[http://www.iceland.is/iceland-abroad/fo/english/news-and-events/nyr-adalraedismadur-islands-i-faereyjum/12139/]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, skoðað 5. júlí 2016</ref> |
||
== Tilvísanir == |
== Tilvísanir == |
||
<div class="references-small"><references/></div> |
<div class="references-small"><references/></div> |
||
== Tenglar == |
== Tenglar == |
||
* [http://www.iceland.is/iceland-abroad/ca/win/islenska/ Aðalræðisskrifastofa] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160709092918/http://www.iceland.is/iceland-abroad/ca/win/islenska/ |date=2016-07-09 }} |
|||
* Alræðisskrifastofa [http://www.iceland.org/ca/win/islenska/um-sendiradid/] |
|||
* |
* [http://www.winnipeg.ca/interhom/ Winnipeg-borg] |
||
* Að flytja til Winnipeg |
* [http://www2.immigratemanitoba.com/browse Að flytja til Winnipeg] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100219053914/http://www2.immigratemanitoba.com/browse/ |date=2010-02-19 }} |
||
⚫ | |||
⚫ | |||
[[Flokkur:Borgir í Kanada]] |
[[Flokkur:Borgir í Kanada]] |
||
⚫ | |||
[[be:Горад Вініпег]] |
|||
[[bg:Уинипег]] |
|||
[[ca:Winnipeg]] |
|||
[[co:Winnipeg]] |
|||
[[cr:ᐄᐧᓂᐯᐠ]] |
|||
[[cs:Winnipeg]] |
|||
[[cy:Winnipeg]] |
|||
[[da:Winnipeg]] |
|||
[[de:Winnipeg]] |
|||
[[el:Γουίνιπεγκ]] |
|||
[[en:Winnipeg]] |
|||
[[eo:Vinipego (Manitobo)]] |
|||
[[es:Winnipeg]] |
|||
[[et:Winnipeg]] |
|||
[[fa:وینیپگ]] |
|||
[[fi:Winnipeg]] |
|||
[[fo:Winnipeg]] |
|||
[[fr:Winnipeg]] |
|||
[[gd:Winnipeg]] |
|||
[[gl:Winnipeg]] |
|||
[[he:ויניפג]] |
|||
[[hu:Winnipeg]] |
|||
⚫ | |||
[[it:Winnipeg]] |
|||
[[ja:ウィニペグ]] |
|||
[[ka:ვინიპეგი]] |
|||
[[ko:위니펙]] |
|||
[[la:Vinnipega]] |
|||
[[lmo:Winnipeg]] |
|||
[[lt:Vinipegas]] |
|||
[[mr:विनिपेग]] |
|||
[[nds:Winnipeg]] |
|||
[[nl:Winnipeg]] |
|||
[[no:Winnipeg]] |
|||
[[oc:Winnipeg]] |
|||
[[os:Виннипег]] |
|||
[[pdc:Winnipeg, Manitobaa]] |
|||
[[pl:Winnipeg]] |
|||
[[pt:Winnipeg]] |
|||
[[ro:Winnipeg, Manitoba]] |
|||
[[ru:Виннипег]] |
|||
[[sah:Уиннипег]] |
|||
[[simple:Winnipeg, Manitoba]] |
|||
[[sk:Winnipeg]] |
|||
[[sr:Винипег (град)]] |
|||
[[sv:Winnipeg]] |
|||
[[sw:Winnipeg]] |
|||
[[ta:வினிப்பெக்]] |
|||
[[tl:Winnipeg]] |
|||
[[tr:Vinnipeg]] |
|||
[[ug:Winnipég]] |
|||
[[uk:Вінніпег]] |
|||
[[ur:Winnipeg]] |
|||
[[vo:Winnipeg]] |
|||
[[war:Winnipeg]] |
|||
[[zh:温尼伯]] |
|||
[[zh-min-nan:Winnipeg]] |
Nýjasta útgáfa síðan 16. janúar 2021 kl. 10:46
Winnipeg er stærsta borg og höfuðborg Manitoba í Kanada. Winnipeg er sjöunda stærsta borg Kanada og þar búa yfir 60% íbúa Manitobafylkis eða um 700.000 íbúar (2015).[1] Winnipeg er nálægt landfræðilegri miðju Norður Ameríku.
Nafnið „Winnipeg“ kemur úr Cree tungumálinu og merkir „gruggugt vatn“ og vísar það til vatnsins í ám og vötnum á svæðinu.
Winnipeg svæðið var viðskiptamiðstöð frumbyggja fyrir komu Evrópubúa til svæðisins um aldamótin 1800. Á seinni hluta 19. aldar og byjun 20. aldar var Winnipeg ein af ört stækkandi borgum Norður-Ameríku og varð hún fljótt miðstöð flutninga og framleiðslu.
Landfræði
[breyta | breyta frumkóða]Winnipeg liggur í botni Rauðárdalsins (Red River Valley). Fyrir norðan Winnipeg er Winnipegvatn (11. stærsta stöðuvatnið í heimi).[2] Svæðið er nánast alveg flatt og það eru engar brekkur eða hæðir í borginni eða í nágrenni við hana. Hæð Winnipeg yfir sjávarmáli er 240m. Flatarmál borgarinnar er samtals 464.08 km2 (179.18 sq mi).
Álmur vex víða í borginni og setur svip sinn á eldri hluta bæjarins.[3]
Veðurfar
[breyta | breyta frumkóða]Winnipeg hefur rakt loftslag með miklum hitasveiflum eftir árstíðum. Hitinn er yfirleitt fyrir neðan frostmark frá miðjum nóvember fram í miðjan mars. Mesti kuldi sem mælst hefur var -47.8 °C þann 24.desember 1879. Sumur í Winnipeg geta svo verið ansi heit, en mesti hiti sem mældur hefur verið var 42.2 °C þann 11.júlí, 1936. Þrátt fyrir þessar miklu sveiflur í hita þá státar Winnipeg þó af titlinum Önnur sólríkasta borg Kanada.[4]
Samfélag
[breyta | breyta frumkóða]Íbúar Winnipeg eru margir hverjir af evrópskum uppruna. Einnig er hlutfall frumbyggja í borginni hærra en í öðrum borgum Kanada (um 11%) og er fjöldi tungumála talaður á svæðinu. Auk ensku og frumbyggjatungumála eins og Cree er m.a. þar töluð franska, þýska, og tagalog en í Winnipeg er næst stærsta samfélag Filipseyinga í Kanada á eftir Toronto.
Samgöngur
[breyta | breyta frumkóða]Borgin státar af góðum lestarsamgöngum, almenningsvögnum og góðum þjóðvegum. Í Winnipeg er líka alþjóðaflugvöllurinn James Armstrong Richardson International Airport.
Íslendingar í Winnipeg
[breyta | breyta frumkóða]Nokkur fjöldi Íslendinga er búsettur í Winnipeg og bæjum í kring í Manitobafylki, m.a. Gimli. Íslenskur heiðurskonsúll hefur starfað í Winnipeg frá 1942, en árið 1999 var opnuð aðalræðisskrifstofa með útsendum diplómat. Ræðismaður Íslands í Winnipeg er nú Þórður Bjarni Guðjónsson.[5]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ [1], skoðað þann 3. júlí 2016
- ↑ „Lake Winnipeg“. World Lake Database. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. feb. 2007. Sótt 4. mars 2014.
- ↑ „Winnipeg Tree Facts“ (PDF). City of Winnipeg. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 5. mars 2014. Sótt 4. mars 2014.
- ↑ [2], skoðað 5. júlí 2016
- ↑ [3][óvirkur tengill], skoðað 5. júlí 2016
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Aðalræðisskrifastofa Geymt 9 júlí 2016 í Wayback Machine
- Winnipeg-borg
- Að flytja til Winnipeg Geymt 19 febrúar 2010 í Wayback Machine