Rauðárdalur
Útlit
Rauðárdalur (enska: Red River Valley) er víðáttumikil svæði í Norður-Ameríku sem teygir sig suður úr Manitobafylki í Kanada gegnum Norður-Dakota og austur inn í Minnesotafylki í Bandaríkjunum. Rauðárdalur er talinn vera eitt besta hveitiræktarland í heimi. Íslenskir vesturfarar völdu sér land örlitíð norðan við bestu ræktunarsvæðin, líklega vegna þess að þeir kunnu betur til verka við búfjárrækt og fiskveiðar.