1241
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1241 (MCCXLI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 23. september - Snorri Sturluson veginn í Reykholti af mönnum Gissurar Þorvaldssonar (f. 1178).
- 26. desember - Klængur Bjarnarson, sonur Hallveigar Ormsdóttur og stjúpsonur Snorra, veginn í Reykholti.
- Brú gerð á Hvítá í Borgarfirði.
- Órækja Snorrason lét vega Illuga son Þorvaldar Vatnsfirðings á Holti í Önundarfirði.
Fædd
Dáin
- 21. júlí - Hallveig Ormsdóttir í Reykholti (f. um 1199)
- 5. september - Ormur Jónsson Svínfellingur.
- 23. september - Snorri Sturluson, (f. 1178).
- 26. desember - Klængur Bjarnarson (f. 1216).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Valdimar sigursæli Danakonungur gaf út Jósku lög, fyrstu heildarlögin sem Danir eignuðust.
- 28. mars - Eiríkur plógpeningur varð konungur í Danmörku.
- 5. apríl - Mongólar úr Gullnu hirðinni undir stjórn Súbútaí sigruðu hersveitir pólska aðalsins ,stutt af Þýsku riddurunum, í orrustunni við Liegnitz.
- 27. apríl - Mongólar sigruðu Bela IV af Ungverjalandi í orrustunni við Sajo. Landið var lagt meira og minna í auðn.
- 25. október - Selestínus IV (Goffredo da Castiglione) kjörinn páfi. Hann dó rúmum tveimur vikum síðar og það tók hálft annað ár að kjósa arftaka hans.
Fædd
- 4. september - Alexander 3. Skotakonungur (d. 1286).
- Elinóra af Kastilíu, fyrri kona Játvarðar 1. Englandskonungs (d. 1290).
Dáin
- 28. mars - Valdimar sigursæli, konungur Danmerkur (f. 1170).
- 10. ágúst - Elinóra, mærin fagra af Bretagne, fangi í Corfe-kastala í Dorset í nærri fjörutíu ár (f. um 1184).
- 22. ágúst - Gregoríux IX páfi.
- 10. nóvember - Selestínus IV páfi.