1981-1990
Útlit
(Endurbeint frá 1981–1990)
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
Öld: | 19. öldin · 20. öldin · 21. öldin |
Áratugir: | 1961–1970 · 1971–1980 · 1981–1990 · 1991–2000 · 2001–2010 |
Ár: | 1981 · 1982 · 1983 · 1984 · 1985 · 1986 · 1987 · 1988 · 1989 · 1990 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
1981–1990 var níundi áratugur 20. aldar.
Merkisverðir atburðir á árunum 1980-1990.
- Óðaverðbólga á Íslandi og um allan heim.
- Glasnost stefna og Perestroika endurskipulagning Mikhail Gorbachev.
- Kjarnorkuslysið í Chernobyl.
- Bandarísk farþegaflugvél sprengd yfir bænum Lockerbie í Skotlandi.
- Berlínarmúrinn fellur.
- Gunnar Thoroddsen lést nokkrum mánuðum eftir að hann lét af embætti sem forsætisráðherra Íslands.
- Geir Hallgrímsson lætur af störfum sem formaður Sjálfstæðisflokksins.
- Steingrímur Hermannsson verður tvívegis forsætisráðherra Íslands.
- Bjór leyfður til almennrar sölu á Íslandi.
- Albert Guðmundsson segir sig úr Sjálfstæðiflokknum og stofnar Borgaraflokkinn.
- Stöð 2 og Bylgjan hefja útsendingar.
- Vigdís Finnbogadóttir kosin forseti Íslands.
- Leiðtogafundurinn í Höfða haldinn.
- Þorsteinn Pálsson verður formaður Sjálfstæðisflokksins.
- Bubbi gefur út Ísbjarnarblús og aðrar plötur.
- Kvikmyndin Rokk í Reykjavík eftir Friðrik Þór Friðriksson frumsýnd.