Afrískur svartviður
Útlit
Afrískur svartviður | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Dalbergia melanoxylon Guill. & Perr. |
Afrískur svartviður (fræðiheiti: Dalbergia melanoxylon) er dulfrævingur af ertublómaætt.
Afrískur svartviður vex á þurru landi í Afríku, frá Senegal austur til Erítreu suður til Suður-Afríku. Tréin eru á bilinu 4-15 metra há með gráum berki.
Viðurinn telst ekki sem íbenviður.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Afrískur svartviður.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Dalbergia melanoxylon.