Andrew Ridgeley
Útlit
Andrew Ridgeley | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Andrew John Ridgeley 26. janúar 1963 Windlesham, Surrey, England |
Störf |
|
Ár virkur |
|
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgáfufyrirtæki | |
Áður meðlimur í |
Andrew Ridgeley (f. 26. janúar 1963) er breskur söngvari og lagahöfundur. Hann var ásamt George Michael í dúettinum Wham!.
Árið 1990 eftir að Andrew hætti í Wham! gaf hann út plötuna Son of Albert. Platan seldist það illa að Sony rifti plötusamningnum hans. Frá 1990 til 2017 var hann í sambandi með Keren Woodward sem var meðlimur í hljómsveitinni Bananarama.[1][2] Þau bjuggu í Cornwall í Englandi.[3]
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Son of Albert (1990)
með Wham!
[breyta | breyta frumkóða]- Fantastic (1983)
- Make It Big (1984)
- The Final (1986)
- Music from the Edge of Heaven (1986)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Wham!'s Andrew Ridgeley and girlfriend Keren Woodward secretly split after 25 years – then reconciled“. hellomagazine.com. 26. júlí 2015. Sótt 27. desember 2016.
- ↑ „Net celebrity... Keren Woordward“. BBC News. 28. september 2009. Sótt 23. apríl 2012. (broken link)
- ↑ „Andrew Ridgeley and Keren Woodward have split up“. RTÉ. 5. nóvember 2017. Sótt 24. desember 2017.