Fara í innihald

Bendir (hljóðfæri)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bendir

Bendir er hefðbundin trommutegund sem notuð er um gjörvalla Norður-Afríku. Ólíkt tambúrínu hefur það engar hringlur, en hinsvegar hefur það oft sneril (yfirleitt gerður úr görnum) sem dregin er þvert yfir hausinn. Tromman er svo slegin með puttum eða lófa, og tónninn hefur mjög víbrandi eiginleika.