Brúneiska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Geitungarnir | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Malasíska: Persatuan Bolasepak Brunei Darussalam) Knattspyrnusamband Brúnei | ||
Álfusamband | AFC | ||
Þjálfari | Rosanan Samak | ||
Fyrirliði | Faiq Bolkiah | ||
Leikvangur | Hassanal Bolkiah þjóðarleikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 190 (23. júní 2022) 140 (des. 1992) 203 (okt. 2012) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-8 gegn Malasíu, 22. maí, 1971 | |||
Stærsti sigur | |||
4-0 gegn Austur-Tímor, 2. nóv. 2016 | |||
Mesta tap | |||
0-12 gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum, 14. ap. 2001 |
Brúneiska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Brúnei í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.