Demi Lovato
Útlit
Demi Lovato | |
---|---|
Fæðing | Demetria Devonne Lovato 20. ágúst 1992 |
Störf |
|
Ár | 2002–í dag[1] |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgefandi | |
Vefsíða | demilovato |
Demetria Devonne „Demi“ Lovato (f. 20. ágúst 1992), betur þekkt sem Demi Lovato, er bandarísk söngkona og leikari. Hún er þekkt fyrir myndirnar Camp Rock, Camp Rock 2: The Final Jam og þættina Sonny with a Chance þar sem að hún lék Sonny Munroe.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Don't Forget (2008)
- Here We Go Again (2009)
- Unbroken (2011)
- Demi (2013)
- Confident (2015)
- Tell Me You Love Me (2017)
- Dancing with the Devil... the Art of Starting Over (2021)
- Holy Fvck (2022)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bitette, Nicole (4. október 2016). „Demi Lovato is taking a break from music and the spotlight“. New York Daily News. Sótt 8. desember 2016.
- ↑ „Demi Lovato reviews, music, news“. sputnikmusic. 14. maí 2013. Sótt 29. júní 2019.
- ↑ „Demi Lovato Anaheim Tickets“. Excite.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. janúar 2021. Sótt 29. júní 2019.