Gangnam Style
Útlit
Gangnam Style er dægurlag eftir kóreska tónlistamanninn Psy. Lagið kom út árið 2012 og naut strax mikillar vinsælda. Tónlistamyndbandið við lagið var mest spilaða myndbandið á Youtube frá 24. nóvember 2012 til 10. júlí 2017. Dansinn við lagið naut einnig gríðarlegra vinsælda og er til stytta í Gangnamhverfi í Seúl sem sýnir dansinn.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Remember 'Gangnam Style'? Ten years on, the runaway hit still holds a YouTube record“. Los Angeles Times (bandarísk enska). 15. júlí 2022. Sótt 28. nóvember 2024.