Fara í innihald

Gaullismi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gaullismi er hugtak sem er haft um þá stefnu að Frakkland eigi að vera frjálst og erlendu valdi óháð. Í innanríkismálum byggist gaullismi á íhaldssemi og í frönskum stjórnmálum teljast Gaullistar vera hægrimenn.

Stuðningsmenn Charles de Gaulle hafa verið kallaðir Gaullistar, og gætir áhrifa de Gaulle enn í Frakklandi þar sem tortryggni ríkir í garð Breta. Má nefna að fyrrverandi forseti Frakklands, Jacques Chirac, telst til Gaullista.

Nú til dags starfa Gaullistar innan Sambands Lýðræðissinna lýðveldisins (franska: Union des Démocrates pour la République). Það er hægriflokkur.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.