Fara í innihald

Hard Candy (Madonna breiðskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hard Candy
Breiðskífa eftir
Gefin út19. apríl 2008 (2008-04-19)
Tekin upp2007
Hljóðver
  • Record Plant (Los Angeles)
  • Sarm West (London)
  • Criteria (Miami)
StefnaDanspopp
Lengd56:22
ÚtgefandiWarner Bros.
Stjórn
Tímaröð – Madonna
The Confessions Tour
(2007)
Hard Candy
(2008)
Celebration
(2009)
Smáskífur af Hard Candy
  1. „4 Minutes“
    Gefin út: 17. mars 2008
  2. „Give It 2 Me“
    Gefin út: 24. júní 2008
  3. „Miles Away“
    Gefin út: 17. október 2008

Hard Candy er ellefta breiðskífa bandarísku söngkonunnar Madonna. Hún var gefin út 25. apríl 2008 af Warner Bros. Records. Justin Timberlake kemur fram í aðalsmáskífu breiðskífunnar „4 Minutes“ sem komst í fyrsta sæti í 27 löndum.

  1. „Candy Shop“ – 4:15
  2. „4 Minutes“ (með Justin Timberlake og Timbaland) – 4:04
  3. „Give It 2 Me“ – 4:48
  4. „Heartbeat“ – 4:04
  5. „Miles Away“ – 4:49
  6. „She’s Not Me“ – 6:05
  7. „Incredible“ – 6:20
  8. „Beat Goes On“ (með Kanye West) – 4:26
  9. „Dance 2night“ – 5:03
  10. „Spanish Lesson“ – 3:40
  11. „Devil Wouldn’t Recognize You“ – 5:09
  12. „Voices“ – 3:39
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.