Hard Candy (Madonna breiðskífa)
Útlit
Hard Candy | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa eftir | ||||
Gefin út | 19. apríl 2008 | |||
Tekin upp | 2007 | |||
Hljóðver |
| |||
Stefna | Danspopp | |||
Lengd | 56:22 | |||
Útgefandi | Warner Bros. | |||
Stjórn | ||||
Tímaröð – Madonna | ||||
| ||||
Smáskífur af Hard Candy | ||||
|
Hard Candy er ellefta breiðskífa bandarísku söngkonunnar Madonna. Hún var gefin út 25. apríl 2008 af Warner Bros. Records. Justin Timberlake kemur fram í aðalsmáskífu breiðskífunnar „4 Minutes“ sem komst í fyrsta sæti í 27 löndum.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- „Candy Shop“ – 4:15
- „4 Minutes“ (með Justin Timberlake og Timbaland) – 4:04
- „Give It 2 Me“ – 4:48
- „Heartbeat“ – 4:04
- „Miles Away“ – 4:49
- „She’s Not Me“ – 6:05
- „Incredible“ – 6:20
- „Beat Goes On“ (með Kanye West) – 4:26
- „Dance 2night“ – 5:03
- „Spanish Lesson“ – 3:40
- „Devil Wouldn’t Recognize You“ – 5:09
- „Voices“ – 3:39