Fara í innihald

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna er alþjóðamót á vegum FIFA sem haldið hefur hefur verið á fjögurra ára fresti frá árinu 1991. Lið Bandaríkjanna er sigursælast með fjóra heimsmeistaratitla. Núverandi meistarar (2023) eru Spánverjar.

Ár Keppnisstaður Sigurvegari Úrslit 2. sæti 3. sæti 4. sæti Fjöldi
liða
1991 Kína Bandaríkin 2:1 Noregur Svíþjóð Þýskaland 12
1995 Svíþjóð Noregur 2:0 Þýskaland Bandaríkin Kína 12
1999 Bandaríkin Bandaríkin 0:0 (5:4 e.vítake.) Kína Brasilía Noregur 16
2003 Bandaríkin Þýskaland 2:1 (e.framl.) Svíþjóð Bandaríkin Kanada 16
2007 Kína Þýskaland 2:0 Brasilía Bandaríkin Noregur 16
2011 Þýskaland Japan 2:2 (3:1 e.vítake.) Bandaríkin Svíþjóð Frakkland 16
2015 Kanada Bandaríkin 1:0 (e.framl.) Japan England Þýskaland 24
2019 Frakkland Bandaríkin 2:1 Holland Svíþjóð England 24
2023 Ástralía/Nýja-Sjáland Spánn 2:0 England Svíþjóð Ástralía 32
2027 Brasilía 32
Sæti Land Ár Titlar
1. Bandaríkin 1991, 1999, 2015, 2019 4
2. Þýskaland 2003, 2007 2
3. Noregur 1995 1
4. Japan 2011 1
5. Spánn 2023 1

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Leikmaður Fjöldi marka
1 Marta 17
2 Þýskaland Birgit Prinz 14
Bandaríkin Abby Wambach
4 Bandaríkin Michelle Akers 12
5 Cristiane 11
Sun Wen
Þýskaland Bettina Wiegmann
8 Christine Sinclair 10
Noregur Ann Kristin Aarønes
Bandaríkin Carli Lloyd

Bestu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

Sá leikmaður sem valinn er bestur á hverju heimsmeistaramóti fær Gullknöttinn að launum.

Ár Leikmaður
1991 Carin Jennings
1995 Hege Riise
1999 Sun Wen
2003 Birgit Prinz
2007 Marta
2011 Homare Sawa
2015 Carli Lloyd
2019 Megan Rapinoe
2023 Aitana Bonmatí