Fara í innihald

Hugi (norræn goðafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Í Gylfaginningu í sögunni um Útgarðar-Loga þá keppti Hugi við Þjálfa í spretthlaupi. Hugi fór létt með að vinna Þjálfa, en seinna kom í ljós að Hugi var hugurinn hans Útgarðar-Loga.[1]

En er Þjálfi þreytti rásina við þann er Hugi hét, það var hugur minn og var Þjálfa eigi vænt að þreyta skjótfæri hans.[2]

  1. Snorri Sturluson (1200). Gylfaginning.
  2. Snorri Sturluson (1200). Gylfaginning.