Humall (jurt)
Útlit
Humall | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blómkollur humals og að baki glittir í humalgarð í Hallertau, Þýskalandi
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Humulus lupulus L. |
Humall (fræðiheiti: Humulus lupulus) er nytjaplanta af humlaætt.
Humall er tvíbýlisjurt rétt eins og t.d. hampur (Cannabis sativa).
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Humall.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Humall.