Fara í innihald

Ilmlúpína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Rosidae
(óraðað) Eurosids I
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Genisteae
Undirættflokkur: Lupininae
Ættkvísl: Úlfabaunir (Lupinus)
Tegund:
L. luteus

Tvínefni
Lupinus luteus
L.

Ilmlúpína (fræðiheiti: Lupinus luteus[1]) er 25 til 80 sentimetra há einær jurt af ertublómaætt. Hún er ættuð frá Miðjarðarhafssvæðinu og hefur verið ræktuð þar lengi til fóðurs og sem grænn áburður.[2]

Afbrigði:

  • var. luteus L.
  • var. maculosus Kurl. et Stankev.
  • var. kazimierskii Kurl. et Stankev.
  • var. arcellus Kurl. et Stankev.
  • var. sempolovskii (Atab) Kurl. et Stankev.
  • var. melanospermus Kurl. et Stankev.
  • var. niger Kurl. et Stankev.
  • var. cremeus Kurl. et Stankev.
  • var. leucospermus Kurl. et Stankev.
  • var. sulphureus (Atab.) Kurl. et Stankev.
  • var. stepanovae Kurl. et Stankev.
  • var. ochroleucus Kurl. et Stankev.
  • var. aurantiacus Kurl. et Stankev.
  • var. croceus Kurl. et Stankev.
  • var. aureus Kurl. et Stankev.
  • var. albicans Kurl. et Stankev.
  • var. sinskayae Kurl. et Stankev.
Engi með ilmlúpínu

Í samvinnu við Rhizobium-gerla getur lúpínan unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 11472214. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. BK (17. júlí 2006). „lupins-bk.blogspot.com/2006/07/history-of-lupin-domestication.html“. Lupins-bk.blogspot.com. Sótt 4. ágúst 2012.