Fara í innihald

Jafnræðisreglan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jafnræðisreglan er réttarregla sem kveður á um að allir skuli vera jafnir fyrir lögunum. Nánar tiltekið felst hún í því að sambærileg mál skulu njóta sambærilegrar meðferðar. Reglan er ekki algild en spilar stórt hlutverk við túlkun réttarheimilda. Hvers kyns undanþágur þurfa að vera málefnalegar og uppfylla meðal annars skilyrði um meðalhóf.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.