Kim Rhodes
Kim Rhodes | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Kimberly Rhodes 7. júní 1969 |
Ár virk | 1999 - |
Helstu hlutverk | |
Carey Martin í The Suite Life of Zack and Cody Fógetinn Jody Mills í Supernatural |
Kim Rhodes (fædd Kimberly Rhodes, 7. júní 1969) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í The Suite Life of Zack and Cody og Supernatural.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Rhodes er fædd og uppalin í Portland, Oregon. Stundaði nám við Southern Oregon State College og útskrifaðist með B.F.A. í leiklist. Rhodes útskrifaðist með M.F.A frá Temple háskólanum í Philadelphiu, Pennsylvaníu.[1] Rhodes giftist Travis Hodges árið 2006 og saman eiga þau eitt barn.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta sjónvarpshlutverk Rhodes var árið 1999 í Another World. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Star Trek: Voyager, Titus, Strong Medicine, Boomtown, CSI: Crime Scene Investigation og House. Árið 2005 þá var Rhodes boðið hlutverk í The Suite Life of Zack and Cody sem Carey Martin, sem hún lék til ársins 2008. Rhodes hefur verið með stórt gestahlutverk í Supernatural sem Fógetinn Jody Mills síðan 2010.
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta kvikmyndahlutverk Rhodes var árið 2004 í Christmas with the Kranks og hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við A Funeral for Grandpa Harry, Cyrus og The Death of Toys.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2004 | Christmas with the Kranks | Starfsmaður skrifstofu | |
2008 | Desertion | Jane Nichols | |
2009 | A Funeral for Grandpa Harry | Samantha | |
2009 | Relish | Superchick | |
2010 | Cyrus | Dr. Dallas | |
2010 | Deadbeat | K.D. | |
2010 | The Death of Toys | Lily | |
2011 | Mine | Þjónustustúlka | Kvikmyndatökum lokið |
2011 | November 1st | Marisa | Kvikmyndatökum lokið |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1999 | Another World | Cynthia ´Cindy´ Brooke Harrison | Þáttur sýndur 25. Júní 1999 |
1999 | The Lot | Rachel Lipton | ónefndir þættir |
1999 | Martial Law | Roxanne Cole | Þáttur: Call of the Wild |
2000 | Star Trek: Voyager | Ensign Lyndsay Ballard | Þáttur: Ashes to Ashes |
2000 | Stark Raving Mad | Brooke | Þáttur: The Pigeon |
2000 | One World | Diane | Þáttur: The Two Year Itch |
2000 | As the World Turns | Cindy Harrison | ónefndir þættir |
2001 | Titus | Tiffany | Þáttur: Tommy´s Girlfriend II |
2001 | The Invisible Man | Eleanor Stark | Þáttir: The Choice |
2002 | Becker | Julie | Þáttur: Barter Sauce |
2002 | Touched by an Angel | Liz | Þáttur: The Princeless Bride |
2002 | Strong Medicine | ónefnt hlutverk | Þáttur: Contraindication |
2002 | Boomtown | Julia Sloane | Þáttur: The Squeeze |
2002 | Without a Trace | Polly | Þáttur: Little Big Man |
2004 | CSI: Crime Scene Investigation | Lydia Lopez | Þáttur: Dead Ringer |
2005-2008 | The Suite Life of Zack and Cody | Carey Martin | 87 þættir |
2008 | A Kiss at Midnight | Maureen O´Connor | Sjónvarpsmynd |
2009 | House | Kona á fjáröflunarsamkomu | Þáttur: Broken |
???? | Free Agents | Kate | Þáttur: Sexin´ the Raisin |
2008-2011 | The Suite Life on Deck | Carey Martin | 4 þættir |
2011 | A Crush on You | Val Brookston | Sjónvarpsmynd |
2011 | Galen | Kim | Þáttur: Galen Loves You |
2010-2012 | Supernatural | Fógetinn Jody Mills | 5 þættir |
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Soap Opera Digest verðlaunin
- 1998: Tilnefnd fyrir besta nýja parið fyrir Another World með Mark Pinter.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Kim Rhodes“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. janúar 2012.
- Kim Rhodes á IMDb