Fara í innihald

Krossfesting

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Krossfesting er gömul og kvalafull refsingaraðferð sem felst oftast í því að maður er deyddur með því að negla hann eða hengja á kross. Krossfesting þótti háðuglegust allra afaka í hinum rómverska heimi. Jesús Kristur var krossfestur og krossfesting hans er tákn kristindómsins.

Krossfesting er einnig pyntingaraðferð eða lítillækkun á líki afbrotamanns. Í Saudi-Arabíu þýðir krossfesting til dæmis að hinn dæmdi er fyrst hálshöggvinn opinberlega, lík hans er síðan bundið á kross og haft til sýnis opinberlega.

  • „Voru rómverskir borgarar dæmdir til krossfestingar eða eingöngu útlendingar?“. Vísindavefurinn.