Fara í innihald

Maine-flói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Maine-flóa

Maine-flói er stór flói undan austurströnd Norður-Ameríku. Flóinn nær frá Þorskhöfða í suðri að Sable-höfðaeyju í austri. Bandarísku fylkin Maine og New Hampshire eiga strönd að flóanum, auk kanadísku héraðanna New Brunswick og Nova Scotia.

Massachusetts-flói og Fundy-flói eru hluti af Maine-flóa.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.