Fara í innihald

Mikael Anderson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mikael Anderson
Upplýsingar
Fullt nafn Mikael Neville Anderson
Fæðingardagur 7. janúar 1998 (1998-01-07) (26 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,8 m
Leikstaða Vængmaður
Núverandi lið
Núverandi lið AGF Aarhus
Númer 34
Yngriflokkaferill
AGF, FC Midtjylland
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2016-2021 FC Midtjylland 44 (4)
2017-2018 Vendsyssel FF (lán) 20 (6)
2018-2019 FBV Excelsior (lán) 17 (1)
2021- AGF Aarhus 0 (0)
Landsliðsferill2
2014
2016
2017
2017-
2018-
Ísland U16
Ísland U18
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
3 (0)
1 (0)
1 (0)
13 (0)
8 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært ágú 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
júní 2021.

Mikael Neville Anderson (fæddur 1. júlí 1998) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir AGF Aarhus og íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sem vængmaður. Mikael á jamaíkískan föður og íslenska móður og var alinn upp að hluta í Danmörku. Hann hefur danskan ríkisborgararétt og hefur spilað fyrir ungmennalið Danmerkur en ákvað árið 2017 að spila fyrir Ísland.

Mikael skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark gegn Færeyjum 2021.