Fara í innihald

Mosfellsdalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mosfellsdalur

Mosfellsdalur er dalur innan sveitarfélagsins Mosfellsbær. Þingvallavegur liggur um hann.

Fellin Helgafell og Mosfell eru við dalinn. Í dalnum er Gljúfrasteinn sem var heimili Halldórs Laxness og er safn í dag. Mosfellskirkja er í dalnum.

Fossinn Tröllafoss er í Leirvogsá sem liggur um dalinn.