Notandaspjall:.o
Útlit
Velkomin/n á íslensku Wikipediu
Hæ. Ég heiti Eysteinn og er stjórnandi hér á Wikipedia. Miðað við ensku Wikipedia þá erum við mjög fá sem skrifum hérna, og því finnst mér gaman að sjá að þú sýnir áhuga á að leggja þitt af mörkum. Helstu þrjár reglurnar eru mjög einfaldar; engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og sýndu fram á heimildir. | ||
|
| |
Svo er þér alltaf velkomið að spurja mig að hverju sem er á spjallinu mínu og ég skal hjálpa þér eins og ég get. |
Start a discussion with .o
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Byrjaðu nýja umræðu til að taka þátt og vinna saman með .o. Það sem þú skrifar hérna er opinbert og er hægt að lesa af öllum.