Notandaspjall:GHe (óþokki)
Útlit
Velkomin/n á íslensku Wikipediu
Hæ. Ég heiti Eysteinn og er stjórnandi hér á Wikipedia. Miðað við ensku Wikipedia þá erum við mjög fá sem skrifum hérna, og því finnst mér gaman að sjá að þú sýnir áhuga á að leggja þitt af mörkum. Helstu þrjár reglurnar eru mjög einfaldar; engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og sýndu fram á heimildir. | |
| |
Svo er þér alltaf velkomið að spurja mig að hverju sem er á spjallinu mínu og ég skal hjálpa þér eins og ég get. |
Skemmdarverk
[breyta frumkóða]Skemmdarverk þitt var skráð niður en hefur nú verið fjarlægt. Ef þú heldur áfram skemmdarstarfsemi áttu von á banni í einhvern tíma. Ef þú ákveður á hinn bóginn að hjálpa til á Wikipediu ættirðu að lesa kynninguna þar sem þú getur fræðst um verkefnið en auk þess eru margar gagnlegar síður fyrir byrjendur í Hjálpinni að ógleymdri Handbókinni.