Fara í innihald

Philipsburg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Philipsburg á Sint Maarten.

Philipsburg er bær á eyjunni Saint Martin í Karíbahafi og höfuðstaður hollensku hjálendunnar Sint Maarten. Bærinn stendur á eiði milli sjávar og salttjarnar. Íbúar eru tæplega 1.900 talsins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.