Philipsburg
Útlit
Philipsburg er bær á eyjunni Saint Martin í Karíbahafi og höfuðstaður hollensku hjálendunnar Sint Maarten. Bærinn stendur á eiði milli sjávar og salttjarnar. Íbúar eru tæplega 1.900 talsins.
Philipsburg er bær á eyjunni Saint Martin í Karíbahafi og höfuðstaður hollensku hjálendunnar Sint Maarten. Bærinn stendur á eiði milli sjávar og salttjarnar. Íbúar eru tæplega 1.900 talsins.