Fara í innihald

Raf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skordýr í rafi sem er 10 mm langt
Baltic amber inclusion - Psylloidea

Raf er steingerð trjákvoða sem er stundum notuð í skartgripi. Raf er hálfgagnsætt gul- eða brúnleitt efni og rann úr barrtrjám í Eystrasaltslöndum fyrir ísöld. Flest raf er um 30-90 milljón ára gamalt. Rafmagn dregur heiti sitt af rafi.