Fara í innihald

Risahreisturdýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Risahreisturdýr

Manis gigantea


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Hreisturdýraættbálkur (Pholidota)
Ætt: Manidae
Ættkvísl: Smutsia
Tegund:
S. gigantea

Tvínefni
Smutsia gigantea
Illiger, 1815

Samheiti
  • Manis gigantea Illiger, 1815
  • Pholidotus africanus Gray, 1865
  • Manis wagneri Fitzinger, 1872

Risahreisturdýr (fræðiheiti: Smutsia gigantea)[1] er stærsta tegund hreisturdýra. Þau finnast í Vestur-Afríku og í vestur-miðbaugasvæði Afríku.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius. (2003). Dýraalfræði fjölskyldunnar. Reykjavík: Skjaldborg ehf.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.