Safnheiti
Útlit
Safnheiti (latína: nomen collectivum) er orð í eintölu sem er haft um magn af einhverju, eins og til dæmis: sandur, fólk, mergð og svo framvegis. Safnorð tákna fjölda af einhverju, eitthvað sem ekki er teljanlegt.
Safnheiti (latína: nomen collectivum) er orð í eintölu sem er haft um magn af einhverju, eins og til dæmis: sandur, fólk, mergð og svo framvegis. Safnorð tákna fjölda af einhverju, eitthvað sem ekki er teljanlegt.