Scott McTominay
Útlit
Scott McTominay (fæddur 8. desember, 1996) er atvinnumaður í fótbolta sem spilar sem miðjumaður. McTominay kom upp í gegnum yngri flokka starf Manchester United og spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í ensku úrvaldsdeildinni gegn Arsenal þann 7 maí 2017.[1]
Eftir að hafa leikið allan sinn feril fyrir United þá skipti McTominay yfir til SSC Napoli í ágúst 2024.[2][3]
Landslið
[breyta | breyta frumkóða]McTominay fæddist í Englandi en spilar þó fyrir Skotlandi í gegnum fjölskyldutengsl.[4][5]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Shemilt, Stephan (28. apríl 2017). „Manchester United 1–1 Swansea City“. BBC Sport (British Broadcasting Corporation). Sótt 30. apríl 2017.
- ↑ Marra, Bruno (30. ágúst 2024). „Scott McTominay officially joins Napoli“ (bandarísk enska). SSC Napoli. Afrit af uppruna á 31. ágúst 2024. Sótt 2. september 2024.
- ↑ „Scott McTominay completes move to Napoli“. Manchester United. 30. ágúst 2024. Afrit af uppruna á 1. september 2024. Sótt 30. ágúst 2024.
- ↑ Borland, Craig (9. mars 2018). „Football: Manchester United's Scott McTominay delights his Helensburgh family with Scotland decision“. Helensburgh Advertiser. Sótt 18. október 2024.
- ↑ Lindsay, Matthew (18. mars 2019). „Alex McLeish: Scott McTominay can be a Scotland great – but fans shouldn't expect George Best“. The National.