Fara í innihald

Scott McTominay

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
McTominay (2017).

Scott McTominay (fæddur 8. desember, 1996) er atvinnumaður í fótbolta sem spilar sem miðjumaður. McTominay kom upp í gegnum yngri flokka starf Manchester United og spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í ensku úrvaldsdeildinni gegn Arsenal þann 7 maí 2017.[1]

Eftir að hafa leikið allan sinn feril fyrir United þá skipti McTominay yfir til SSC Napoli í ágúst 2024.[2][3]

McTominay fæddist í Englandi en spilar þó fyrir Skotlandi í gegnum fjölskyldutengsl.[4][5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Shemilt, Stephan (28. apríl 2017). „Manchester United 1–1 Swansea City“. BBC Sport (British Broadcasting Corporation). Sótt 30. apríl 2017.
  2. Marra, Bruno (30. ágúst 2024). „Scott McTominay officially joins Napoli“ (bandarísk enska). SSC Napoli. Afrit af uppruna á 31. ágúst 2024. Sótt 2. september 2024.
  3. „Scott McTominay completes move to Napoli“. Manchester United. 30. ágúst 2024. Afrit af uppruna á 1. september 2024. Sótt 30. ágúst 2024.
  4. Borland, Craig (9. mars 2018). „Football: Manchester United's Scott McTominay delights his Helensburgh family with Scotland decision“. Helensburgh Advertiser. Sótt 18. október 2024.
  5. Lindsay, Matthew (18. mars 2019). „Alex McLeish: Scott McTominay can be a Scotland great – but fans shouldn't expect George Best“. The National.

Aðrar heimildir

[breyta | breyta frumkóða]