Fara í innihald

Smokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af smokki sem fjarlægður hefur verið úr umbúðunum.
Myndaröð þar sem smokkurinn er settur á getnaðarliminn.
smokk fullu vals á typpið

Smokkur er getnaðarvörn úr gúmmí sem er notuð er á getnaðarliminn við samfarir til varnar óléttu og kynsjúkdómum og veitir u.þ.b. 99% vörn gegn smiti og getnaði. Margar gerðir smokka eru til, t.d. smokkar með ertinöbbum, ertirifflum og/eða bragðtegundum.

  Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.