Fara í innihald

Suomen virallinen lista

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Suomen virallinen lista (sænska: Finlands officiella lista) er vinsældalisti í Finnlandi. Hann er tekinn saman og gefinn út af Musiikkituottajat – IFPI Finland.[1]

Eftirfarandi listar eru byggðir á sölum og streymum:[2][3]

  • Plötur (topp 50) (Suomen virallinen albumilista)[3]
  • Smáskífur (topp 20) (Suomen virallinen singlelista)[3]
  • Plötur á meðalverði (topp 10)[3]
  • DVD (topp 10)[3]

Að auki birtir Musiikkituottajat stafræna lista sem eru um stafrænar sölur og er tekinn saman af Official Charts Company.[4] Í nóvember 2013 byrjaði Musiikkituottajat að birta lista sem tengist útvarpsspilunum:[5]

  • Niðurhal (topp 30) (Suomen virallinen latauslista)
  • Útvarpsspilun (topp 100) (Suomen virallinen radiosoittolista)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „ÄKT:n nimi muuttuu – Äänitemyynti kääntyi nousuun“ (finnska). Musiikkituottajat – IFPI Finland. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. nóvember 2016. Sótt 26. ágúst 2013.
  2. „Suomen Virallinen Singlelista uudistuu - musiikin tilauspalvelut mukaan“ (finnska). Musiikkituottajat – IFPI Finland. 5. apríl 2012. Sótt 24. júní 2013.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 „Tilastot – Suomen virallinen lista“ (finnska). Afrit af upprunalegu geymt þann 21. júlí 2017. Sótt 10. júní 2011. Note: Click to open the PDF file "Suomen Virallisen Listan säännöt" on the right side of the page.
  4. „In English“. Sótt 10. júní 2011.
  5. „Suomen Virallinen Lista laajenee“ (finnska). Musiikkituottajat – IFPI Finland. 25. nóvember 2013. Sótt 5. maí 2014.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.