Fara í innihald

Svendborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svendborg er næststærsti bærinn á Fjóni í Danmörku. Íbúafjöldi var 27.573 árið 2004.

Bærinn fékk kaupstaðarréttindi frá Valdimar sigursæla 25. febrúar árið 1253, en elsta varðveitta hús bæjarins, Anne Hvides Gaard, er frá því um 1560.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.