Vefmyndavél
Útlit
Vefmyndavél[1] (slangrið vebbi er einnig notað frá enska heitinu webcam sem er stytting á webcamera) er myndbandsvél eða upptökuvél sem tengist við tölvu og eru þær oftast notaðar fyrir tölvusímtækni- þ.e. að nota tölvu eins og myndsíma.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Orðið „vefmyndavél“ Geymt 27 júlí 2014 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu
Einnig kallað ‚vefauga‘, ‚tölvuauga‘ eða ‚glyrna‘ á Tölvuorðasafninu en þessi heiti eru lítið notuð.