dýr
Útlit
Sjá einnig: dyr |
Íslenska
Nafnorð
dýr (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Dýr eru hópur lífvera flokkaðir sem meðlimir af dýraríkinu. Dýr eru ófrumbjarga fjölfrumungar, færir um hreyfingu og samanstanda af frumum sem hafa ekki frumuveggi (dýrsfrumur).
- Andheiti
- [1] planta
- Undirheiti
- [1] húsdýr / villidýr
- [1] frumdýr / vefdýr
- [1] frummunnar (frummynningar, frummynnt dýr) / síðmynningar
- [1] áttfætlur, holdýr (hveldýr), hryggdýr, skordýr, skriðdýr, spendýr
- [1] rándýr
- [1] karldýr / kvendýr
- Dæmi
- [1] „Dreymir dýr? Eru til rannsóknir á draumum dýra?“ (Vísindavefurinn : Dreymir dýr? Eru til rannsóknir á draumum dýra?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Dýr“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dýr “
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „dýr/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | dýr | dýrari | dýrastur |
(kvenkyn) | dýr | dýrari | dýrust |
(hvorugkyn) | dýrt | dýrara | dýrast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | dýrir | dýrari | dýrastir |
(kvenkyn) | dýrar | dýrari | dýrastar |
(hvorugkyn) | dýr | dýrari | dýrust |
Lýsingarorð
dýr
- [1] kostnaðarsamur
- Andheiti
- [1] ódýr
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „dýr “
Færeyska
Nafnorð
dýr (hvorugkyn)
- [1] dýr