Gulllóa
Útlit
Gulllóa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gulllóa.
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
'Pluvialis dominica' Statius Muller (1776) |
Gulllóa (fræðiheiti: Pluvialis dominica) er meðalstór lóutegund. Hún verpir norðarlega í Norður-Ameríku á sumrin en fer svo til syðsta hluta Suður-Ameríku, Patagóníu á veturna. Aðalfæða eru skordýr og skeldýr. Gullóa svipar til heiðlóu en er minni og er með lengri leggi. Hún er flækingur í Vestur-Evrópu.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gulllóa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pluvialis dominica.
- Fyrirmynd greinarinnar var „American golden plover“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 28. mars 2018.