Fara í innihald

Páfiðrildi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Páfiðrildi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Nymphalidae
Undirætt: Nymphalinae
Ættflokkur: Nymphalini
Ættkvísl: Inachis
Hübner, 1819
Tegund:
I. io

Tvínefni
Inachis io
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Nymphalis io
Papilio io

Páfiðrildi (fræðiheiti: Inachis io) er litskrúðugt fiðrildi sem finnst í Evrópu, kaldari hlutum Asíu og allt austur til Japans. Það er víðast hvar staðbundið og heldur sig að vetrarlagi oft í byggingum eða trjám og birtist snemma sumars þegar það vaknar af vetrardvala. Vænghaf er 50 til 55 mm. Aðallitur vængja er ryðrauður og bryddingar á vængjum eru svartar, bláar og gular og líta út eins og augu. Neðraborð er dökkbrúnt eða svart. Páfiðrindi er frekar algeng í skógum, ökrum, beitarlöndum og görðum í Evrópu. Fiðrildið leggst í leggst í vetrardvala en snemma vors verpir þar eggjum, allt að 400 í einu á laufblöð.

Erlendir