Fara í innihald

Vox (stjórnmálaflokkur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vox
Fylgi 12,39%¹
Forseti Santiago Abascal
Aðalritari Javier Ortega Smith
Stofnár 2013; fyrir 11 árum (2013)
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Lýðhyggja, þjóðernishyggja, íhaldsstefna, nýfrjálshyggja
Einkennislitur Grænn  
Sæti á neðri þingdeild
Sæti á efri þingdeild
Sæti á Evrópuþinginu
Vefsíða voxespana.es
¹Fylgi í þingkosningum 2023

Vox er spænskur stjórnmálaflokkur sem stofnaður var 17. desember 2013 af fyrrverandi félögum úr stjórnmálaflokknum Partido Popular. Vox er talinn yst til hægri í stjórnmálum. Haustin 2017 fjölgaði félögum um 20% á fjörutíu dögum í kjölfar hryðjuverkaárásar í Barselóna og sjálfstæðisbaráttu Katalóníu. Formaður flokksins er Santiago Abascal og aðalritari er Javier Ortega Smith.

  • Greinin Vox á spænsku wikipedia