Fara í innihald

Westminster

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Westminsterhöllin á húmi.

Westminster (stundum kallað Vestmusteri eða Vestmystur á íslensku) er svæði í miðborg Londons inni í Westminsterborg. Westminsterhöllin er í svæðinu sem er aðsetur breska þingsins. Einnig eru Buckinghamhöll, Whitehall og Konungsdómsalur í Westminster. Stærri hluti af West End-hverfinu er í svæðinu.

Westminster er suðvestan á Lundúnaborg og er 0,8 km suðvestan á Charing Cross.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.